Hin lagalega aðferð og réttarheimildarhugtakið

Slides:



Advertisements
Liknende presentasjoner
Upprifjun kennari: Magdalena M Ólafsdóttir. Upprifjun • Da/når • Hvis/om • Begge/både • End/men • Sine/deres • Denne/dette/disse • Fx. adj. som ender.
Advertisements

Året var 1987, i en liten by med navn Sussex, ble et lite hus totalt til intetgjort. Alt ble kastet ut, inkludert en liten brun bamse... Den ble liggende.
Prosessarbeid: Bion | Kelly
Litteraturhistorie.
LEDDSETNINGER Vedlejší věty.
Språk i Norden, nordiske språk skandinavisk nabospråksforståelse
Grunnleggende begreper i personopplysningsloven (legaldefinisjoner)
Fagtekst i pedagogikk Arbeidskrav
Vi viser litt fra CD’en Norges Eiendommer. Hvordan en rapport defineres og skrives ut.
Garderobe for en reise Vigdis Stokkelien ( )
Sigrún Ágústsdóttir1 NIÐURSTÖÐUR Eineltisrannsóknin við Réttarholtsskóla haustið 2008 Gögn eru yfirfarin og gæðatryggð af Olweus-gruppen, HEMIL Senteret,
Sigrún Ágústsdóttir1 NIÐURSTÖÐUR Eineltisrannsóknin við Réttarholtsskóla haustið 2007 Gögn eru yfirfarin og gæðatryggð af Olweus-gruppen, HEMIL Senteret,
Grunnleggende begreper i personopplysningsloven (legaldefinisjoner)
Lom, juni 2006 Personalseminar Sambandet mellom det individuelle og det institusjonelle i forsking og vitskap Har det nokon relevans for AØS? Øyvind Glosvik.
Norane skule Tirsdag Fellesøkt med utgangspunkt i kopihefte Aldersblanding klasse 2 skuletimar Måndag Gruppesamtalar – ein skuletime.
Verber Sagnir. Infinitiv (nafnháttur) Nafnhátt í dönsku má finna með að setja at fyrir framan sögnina líkt og í íslensku. Nafnhátt í dönsku má finna með.
Hinn þögli morðingi Glæruverkefni um Ristilkrabbamein
Eksempeltekst høst 2014 Når du skal svare på oppgaven:
Kapittel 4 Skriving av klasser. 4.1 Anatomien til ein klasse Så langt har vi brukt ferdige klasser frå klassebiblioteket i Java Vi lagar objekt og brukar.
Fisheries Association of Iceland Norrænt starf vegna umhverfismerkja 64. Fiskiþing, 2005 Pétur Bjarnason Fiskifélagi Íslands.
NIÐURSTÖÐUR Eineltisrannsóknin á Íslandi haustið 2002 Gögn eru yfirfarin og gæðatryggð af Olweus-gruppen, HEMIL Senteret, Universitetet i Bergen, Norge.
Siðareglur dómara Erindi Vorstehdeildar frá
Naaman Ein dag sa jenta til matmor si: «Om berre husbonden kunne koma til profeten i Samaria, skulle nok han fri han frå hudsjukdomen.» 2.Kongebok.
Kurs for valfunksjonærar Kyrkjevalet Innhald Velkomen til kurs! Nytt ved kyrkjevalet i 2015 Kursmateriell: Valhandbok Røysting på valtinget  Utstyr.
Nynorskkurs - Substantiv.
Soria Moria Slott Et norsk folkeeventyr. Halvor.
SPRÅK En kort presentasjon av språkutvikling og språkmiljø i vår barnehage. Tale Språkproduksjon Språkforståelse - Verbal - Ikke verbal Underliggende evner.
Lisens ! Framgangsmåte for oppdatering og kontroll av lisensierte spelarar 22/
LÆR LETTARE Studieteknikk for meir effektiv læring.
Lær lettare Studieteknikk for meir effektiv læring.
Språkhistorie – Norrøn tid (ca ) Litteratur: Otnes og Aamotsbakken 2006.
Eigenvurdering og sjølvregulering
Lesing i matematikkfaget
Eigenvurdering og sjølvregulering
Orðabækur, handbækur og gagnasöfn
Þotur.
Skynjun, heili, boðefni, heilsa: Ný þekking um “nýja” barnið
Að ná árangri með eineltisáætlun Náum áttum 15. september 2010
Blágrænar bakteríur (ljóstillífandi)
Íslensk orðhlutafræði
Andlegir hæfileikar (greind) og mæling þeirra
Framhaldsskóli framtíðarinnar
Hlutleysing Þegar römm sýra og rammur basi blandast saman í réttum hlutföllum myndast hlutlaus saltvatnslausn. Dæmi : Römm sýra myndar H3O+ þannig að [H3O+]
7. kafli í Benson, 6. kafli í Fylgikveri
Sigrún Jóhannesdóttir forstjóri Persónuverndar
Einar S. Björnsson Prófessor, yfirlæknir
Álver - Hafursstöðum í Skagabyggð
12. október 2016 Kristína Benedikz, upplýsingarfræðingur BUHR
ART er SMART ART-Kynning Bjarni Bjarnason.
Tilfinningatjáning -Lífsleikni
Berglind María Jóhannsdóttir 6. mars 2006
Illgresi og meindýr í útirækt
Betri þjónusta sveitarfélaga á grundvelli samanburðar og samvinnu
Dr. Guðmundur Sigurðsson
Líffæra og lífeðlisfræði 103 Guðrún Narfadóttir
Berglind María Jóhannsdóttir 6. mars 2006
Flutningsgjaldskrá og umhverfið
Hin lagalega aðferð og réttarheimildarhugtakið
Arndís og Auður Leiðbeinandi: Jónas Magnússon
Ólavur Riddararós "Hvørt skalt tú ríða Ólavur mín? Kol og smiður við
EÐL605G / Líf í alheimi Stjörnufræði/eðlisfræði – efnafræði – lífvísindi – jarðvísindi/plánetufræði Atóm – efnatengi Efnatengi kolefnis Atóm og sameindir.
Steinsteypudagur 2019 Karsten Iversen, byggingartæknifræðingur
Lyrikk og poetisk språk
LOL 203 Guðrún Narfadóttir
Innskrivaði sirkulin í tríkanti
Ábendingar Ríkisendurskoðunar um innkaupamál
Gjere greie for hovudsyn og argumentasjon
Eigindlegar rannsóknara›fer›ir I
LÆRINGSNETTVERK FOR KLIMATILPASNING SARPSBORG KOMMUNE
Kapittel 5 Argumentasjon
Utskrift av presentasjonen:

Hin lagalega aðferð og réttarheimildarhugtakið Hvernig skerum við úr um hvað séu gildandi lög? Dæmi: Ég er tekin fyrir að aka á 100 km hraða þar sem einungis er heimilt að aka á 50 km hraða samkvæmt umferðarlögum nr. 50/1987. Ég viðurkenni háttsemina fyrir dómi en mótmæli því að ég hafi brotið lögin. Ég mótmæli því að svokölluð lög nr. 50/1987 hafi nokkurt lagalegt gildi. Hvernig skerum við úr því hvað séu gildandi lög í landinu? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands Dæmi Er regla 37. gr. umferðarlaga nr. 50/1987 um hámarkshraða gild réttarregla á Íslandi? Eru e.t.v. allar reglur sem Alþingi setur með ákv. hætti og forseti staðfestir gildar réttarreglur? Með hvaða rökum? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands Orðið réttarheimild fons juris (lat.) retskilde (dan.) sources of law (ens.) rechtsquelle (þýs.) les source de droit (fra.)  Öll þessi orð vísa til þess að við séum með eitthvert hráefni í höndunum sem við getum notað til þess að álykta um lög Líkja þessu við smið, sem tekur smíðaefnið og mótar það í smíðisgrip Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Er yfirleitt rétt að tala um réttarheimildir? Alf Ross: Hvis man overhovedet vil formulere et retskildebegreb [...] må dette defineres på mer ubestemt måde, således at man ved retskildernes forstår indgrebet af de faktorer der øver indflydelse på dommerens formulering af den regle hvorpå han baserer sin afgørelse. (Om ret og retfærdighed, 1953, bls. 92) Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Er yfirleitt rétt að tala um réttarheimildir? Torstein Eckhoff: En invendning mot å bruke ordet "retskilde" på denne måten er at det gir assosiasjoner om at retten kan øses direkte opp som vann av en kilde [...] Man får et mer realistisk bilde av rettsanvendelsen om man spjalter opp det som tradisjonelt har vært kalt "retskilder" i deres enkelte faktorer og gjør de tilføyelser som må til for å få en noenlunde utførlig liste over de typer av argumenter som tillegges relevans. (Retskildelære, 1980, bls. 19-20) Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

"Retskildefaktorer" í stað réttarh. Hvers konar rök fyrir (eða áhrifavaldar á) niðurstöðu um réttarreglu Tekur samkvæmt þessu einnig til undirbúningsgagna, fræðirita, lögskýringarsjónarmiða, o.s.frv. Engin greinarmunur gerður á heimildunum og aðferðunum við að vinna úr þeim Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Er réttarheimildarhugtakið úrelt? Óhjákvæmilegt að gera upp á milli ýmissa atriða sem hafa áhrif á raunverulegar niðurstöður um lög Æskilegt að greina á milli heimilda annars vegar og aðferða við að vinna úr þeim hins vegar Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands Almenn skilgreining Ármann Snævarr: Réttarheimild táknar viðhlítandi stoð eða grundvöll undir réttarreglum. (Almenn lögfræði, 1989, bls. 157) Hvaða stoð er viðhlítandi? Hvað er athugavert við skilgreiningu Á.S.? Hvað atriði í skilgreiningunni eru óljós? Hvað er viðhlítandi stoð eða grundvöllur? Skilgreiningin lætur miklu ósvarað – Mjög almennar skilgreiningar oft ekki rangar en oft lítið á þeim að græða Hvað er athugavert við skilgreiningu Alf Ross? Allt það sem hefur áhrif á niðurstöðu dómarans um hvað eru lög? Ýmislegt hefur áhrif á störf dómarans, t.d. veðrið, eiginkonan, uppeldi, fordómar. Eru þetta réttarheimildir? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Nákvæmari skilgreining Garðar Gíslason: Réttarheimildirnar gefa okkur hvar réttarins og laganna skuli leitað, hvaðan lögin koma, hvert sé kennimerki lagagildis og á hverju dómarar og aðrir úrskurðaraðilar megi byggja niðurstöður sínar. (Eru lög nauðsynleg? 1991, bls. 78) Hver er kjarninn í skilgreiningu Sigurðar Líndal? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Nákvæmari skilgreining (frh.) Sigurður Líndal: Réttarheimildir eru þau viðmið - gögn, sú háttsemi, þær hugmyndir og hvaðeina annað - sem almennt er viðurkennt að nota skuli eða nota megi til rökstuðnings þegar réttarreglu er slegið fastri eða hún mótuð almennt eða í ákveðnu tilfelli. Hvað er viðhlítandi stoð samkvæmt þessari skilgreiningu? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Hvað er almennt viðurkennt? Breytilegt frá einum tíma til annars  Staða settra laga á Íslandi Breytilegt frá einu samfélagi til annars  Vilji Guðs sem grundvöllur laga Breytingar á því sem er almennt viðurkennt: Staða þjóðaréttar sem réttarheimildar.  H 1990:2 og H 1992:174 Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Bundnar og valkvæðar réttarheimildir Réttarheimildir sem almennt er viðurkennt að nota skuli Réttarheimildir sem almennt er viðurkennt að nota megi  Vísar til rétthæðar réttarheimildanna Hefur maður e-n tíman frjálst val um hvort maður notar rh. eða ekki? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Réttarreglu slegið fastri eða hún mótuð Réttarheimildirnar eru mismunandi aðgengilegar Berið t.d. saman ályktun um réttarreglu á grundvelli settra laga og réttarreglu sem fengin er með túlkun dóms Hæstaréttar Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Almennt eða í ákveðnu tilviki Almenn fullyrðing um réttarreglu  Ökumaður skal vera með ökutæki eins langt til hægri og unnt er með tilliti til annarrar umferðar og aðstæðna að öðru leyti (1. mgr. 14. gr. umferðarlaga nr. 50/1987) Fullyrðing í ákveðnu tilviki (heimfærsla)  N.N. bar að aka á hægri akrein á Hringbraut morguninn 7. September 2000 Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Hvað ef ekkert er almennt viðurkennt? Ef ekkert er almennt viðurkennt um hvernig beri að skera úr lagalegum ágreiningi, á hvaða grundvelli geta dómstólar leyst úr málinu? Geta lögin runnið út og ekkert “lagalegt” svar verið til við réttarágreiningi? Hvers konar réttarheimildir eru meginreglur laga og eðli máls, sem talið er að nota megi í þessum tilvikum Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Nánari grundvöllur réttarheimildarhugtaksins Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Ættum við að alltaf að styðjast við það sem er almennt viðurkennt? Ættum við alltaf að styðjast við það sem almennt er viðurkennt hverju sinni jafnvel þótt niðurstaðan verði óréttlát eða ósanngjörn í einstöku tilviki? Ath. t.d. H 1943:256, H 1990:2, H 1992:172 og H 25. okt. 2001 Á hvers konar lagalegri aðferð byggja þessir dómar? Dæmi af dómstólum Þýskalands eftir stríð og dómstólum Suður Afríku á árum Apartheid Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Styðjast dómstólar í raun alltaf við það sem er almennt viðurkennt? Grundvallast dómsniðurstöður e.t.v. Stundum á því hvað eigi að viðurkenna? Með hvers konar rökum getum við sagt að einhverja reglu eigi að viðurkenna? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Grundvöllur réttarheimildarhugtaksins Það sem er almennt viðurkennt á að leggja til grundvallar lagalegri niðurstöðu Hin lagalega aðferð er ekki hlutlaus lýsing á réttarframkvæmd Hin lagalega aðferð byggir þannig á ákv. hugmynd um gildi, verðmæti, mikilvægi eða tilgang laganna Hvaða hugmynd? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Hin lagalega aðferð og réttarheim. Hin lagalega aðferð snýst um að afmarka þær heimildir sem geta verið grundvöllur réttarreglu vinna úr þessum heimildum viðmið/reglur með tilteknum aðferðum skera úr um hvaða regla gildi sem réttarregla Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Hin lagalega aðferð og ágreiningur um lög Ágreiningur þar sem aðferðin við að álykta um lög er ekki tæmandi Ágreiningur þar sem deilt er um hvaða aðferð eigi að leggja til grundvallar ályktun um lög Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Aðrar lagalegar aðferðir "Lög sem heilindi" Sjá SM, bls. 182-183 Enn aðrar aðferðir? Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands

Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands Samantekt (Íslensk) almenn lögfræði kennir að réttarheimildirnar afmarkist af því sem almennt er viðurkennt á hverjum tíma Sama gildir um aðferðirnar við að vinna úr þessum heimildum og komast að endanlegri niðurstöðu um réttarreglur Þessi lýsing á hinni lagalegu aðferð er ekki hlutlaus. Með henni er tekin afstaða til siðferðilegs gildis eða tilgangs laganna Skúli Magnússon, dósent Lagadeild Háskóla Íslands